Tweed Ride Reykjavik
Tweed Ride - 3.júní 2023
TWEED RIDE
Í stuttu máli sagt, þá er þetta stórskemmtilegur viðburður og vekur alltaf athygli.

Dagskrá drög
Jun
2023
Mæting og afhending númera

Jun
2023
HÓPMYNDATAKA
Jun
2023
Hjólað um miðbæ Reykjavíkur
Jun
2023
Hressing
Jun
2023
Hjólað um miðbæ Reykjavíkur
Jun
2023
High Tea og verðlaunaafhending
Jun
2023
Út að borða
Hvar hittumst við?
Númer verða einnig afhent þeim sem vantar.
Vertu með og taktu þátt í skemmtilegum viðburði. Allir velkomnir. Það kostar ekkert að taka þátt. Hver og einn greiðir fyrir það sem keypt er á veitingarhúsum bæjarins.

Styrktaraðilar
Eftir á að koma í ljós hver verður styrktaraðili fyrir bezt klædda herramanninn og bezt klæddu dömuna.
Reiðhjólaverzlunin Berlin gefur vinning fyrir fallegasta hjólið.
Þátttakendur kjósa um bezt klædda herramanninn og bezt klæddu dömuna.

Spurt og svarað
Við hvetjum fólk til að koma á klassísku og virðulegu borgarhjóli. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka fram gamla hjólið í tíma og gera það klárt fyrir daginn. Ef þér vantar hjól þá er Reiðhjólaverzlunin Berlin með sex reiðhjól sem hægt er að fá leigt. Hafðu samband á netfangið jonoli@reidhjolaverzlunin.is.
Reiðhjólaverzlunin Berlin gefur verðlaun fyrir fallegasta hjólið.
Hver og einn hjólar á eigin ábyrgð.
Hvað er Tweed Ride
Hvernig hjól?
Hvar á að mæta og klukkan hvað?
Hver skipuleggur Tweed Ride?
Kostar eitthvað að vera með?
Hvernig klæðnaður?
Þarf ég að skrá mig?
Get ég boðið fram aðstoð mína?
Árið 2009 tóku reiðhjólaáhugamenn í London sig saman og stóðu fyrir hóphjólreiðum í borginni. Þessi atburður var þó ekki bara að koma saman og hjóla, heldur klæddu þáttakendur sig í klassísk föt og draktir í anda breskra hefðamanna og –kvenna. Hjólin sem hjólað var á voru á sama hátt klassísk og virðuleg borgarhjól.
Í stuttu máli sagt, þá er þetta stórskemmtilegur viðburður og vekur alltaf athygli.